EN

16. apríl 2021

Vordagskrá komin í sölu

Við kynnum til leiks metnaðarfulla og fjölbreytta vordagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlistin spannar vítt svið, allt frá Mahler til Egners og því ættu tónlistarunnendur á öllum aldri að geta fundið eitthvað við hæfi.

Sætaframboð er takmarkað og því gott að tryggja sér miða í tíma. 20% afsláttur er veittur af miðaverði ef keyptir eru miðar á tvenna tónleika eða fleiri í einu.

Kynntu þér dagskrána framundan og tryggðu þér miða í tíma – takmarkað sætaframboð.

Skoða dagskrá