EN

29. september 2020

Fyrsta hljómsveitarstjóra-akademían fór fram um helgina

Fyrsta Hljómsveitarstjóra-akademía Sinfóníuhljómsveitar Íslands fór fram í Eldborg á laugardaginn þar sem unnið var með fjórðu sinfóníu Beethovens. Akademían er nýjung í tónlistarnámi ungmenna á Íslandi þar sem ungt og efnilegt tónlistarfólk fær tækifæri til þess að spreyta sig á stjórnendapallinum undir handleiðslu Evu Ollikainen, aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, og Bjarna Frímanns Bjarnasonar, staðarhljómsveitarstjóra hljómsveitarinnar.

x nemendur sóttu um að taka