Endurnýjun hefst mánudaginn 12. júní kl. 10:00
Endurnýjun áskrifta og Regnbogakorta fyrir starfsárið 2023/24 hefst mánudaginn 12. júní kl. 10.00 hér á vef hljómsveitarinnar og í miðasölu Hörpu.
Kynningarbæklingur verður sendur í hús til áskrifenda og dagskráin kynnt til leiks hér á vefnum fyrir 10. júní.
Almenn miðasala hefst föstudaginn 16. júní kl. 10:00.