EN

5. júní 2020

Lausar stöður hljóðfæraleikara

Lausar eru til umsóknar stöður leiðara í flautudeild frá og með hausti 2020, fiðluleikara í 1. fiðlu og tímabundin staða fiðluleikara frá og með hausti 2020 auk stöðu uppfærslumanns í víóludeild frá og með janúar 2021.

Hér má lesa nánar um stöðurnar og umsóknarferlið.