Leikið á kastanettur á Vínartónleikum
Á Vínartónleikunum í janúar má berja augum og heyra hina mögnuðu Lucero Tena sem er einn fremsti kastanettuleikari heimsins. Þeir sem vilja fá tóndæmi um einleik á kastanettur geta kynnt sér málið nánar. Smellið á myndina og heyrið hversu fimum höndum Lucero Tena fer um kastanetturnar í seiðandi spænskri stemningu. Til þess að hlusta er nauðsynlegt að hafa RealPlayer.- Eldri frétt
- Næsta frétt