EN

22. febrúar 2006

Örfá sæti laus á seinni tónleikana fimmtudaginn 23. febrúar

Þegar þetta er ritað eru einungis örfá sæti eftir laus á síðara tónleikana fimmtudaginn 23. febrúar þegar verk Jeff Wayne's The War of the Worlds eða Innrásin frá Mars eins og við þekkjum það. Æfingar standa nú yfir og er í mörg horn að líta. Efnisskrá fyrir tónleikana er komin á netið.