EN

3. nóvember 2006

Kammertónleikaröðin Kristall, laugardaginn 4. nóvember

Laugardaginn 4. nóvember heldur kammertónleikaröðin Kristall áfram göngu sinni í Listasafni Íslands. Á tónleikunum sem hefjast klukkan 17. munu slagverksleikararnir Steef van Oosterhout, Frank Aarnink, Árni Áskelsson, Jorge Renes López og Kjartan Guðnason og Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari, flytja eftirfarandi verk. Ton de Leeuw: Tónlist fyrir marimbu, víbrafón og japanskar musterisbjöllur Vanessa Lann: American Accents Astor Piazzolla: Tango svíta (útsett af K.Super) Steve Reich: Clapping music André Jolivet: Suite en Concert (1695) f. flautu og fjóra slagverksleikara Miðasala er við innganginn. Miðaverð er aðeins 1500 krónur.