EN

20. apríl 2021

Sinfónían lék fyrir gesti og heilbrigðisstarfólk í Laugardalshöll

Sinfóníuhljómsveit Íslands skipti sér upp í minni hópa í dag og lék í Laugardalshöllinni fyrir þau sem biðu eftir bólusetningu og í Orkuhúsinu á Suðurlandsbraut fyrir þau sem mættur þar í skimun. 

 

Uppátækið vakti mikla gleði þeirra sem mættu í bólusetningu og skimun en ekki síður hjá heilbrigðisstarfsfólki sem þar vinnur sitt frábæra starf.