EN

6. október 2020

Tónleikum til 29. október aflýst

Í ljósi nýjustu tilmæla frá yfirvöldum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands ákveðið að aflýsa Upphafstónleikum með Evu Ollikainen 8. október og Britten og Haydn 15. október. Miðahafar geta nýtt upphæðina á aðra tónleika hljómsveitarinnar eða fengið hana endurgreidda í miðasölu Hörpu. 

Harpa mun loka tímabundið en þjónar áfram viðskiptavinum í gegnum síma 528-5050 og midasala@harpa.is alla virka daga frá kl. 12 til 16. 

Við þökkum ykkur fyrir að sýna þessu skilning og vonumst til að sjá ykkur fljótt aftur Hörpu.