Tónleikum aflýst
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á tónleika í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV yfir hátíðirnar en getur ekki tekið á móti gestum í sal í ljósi núgildandi samkomu-takmarkana.
Miðahafar geta nýtt upphæðina á aðra tónleika sveitarinnar eða fengið hana endurgreidda. Harpa lokar tímabundið en þjónar áfram viðskiptavinum alla daga frá kl. 12-16 í síma 528-5050 og midasala@harpa.is.
Skráðu þig fyrir fréttabréfi Sinfóníunnar og fylgstu með starfi hljómsveitarinnar.
Við þökkum ykkur fyrir að sýna þessu skilning og vonumst til að sjá ykkur fljótt aftur Hörpu.
- Eldri frétt
- Næsta frétt