EN

15. nóvember 2019

Á tónleikaferð í Þýskalandi og Austurríki

Í síðustu viku hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tvenna tónleika fyrir fullu húsi í Hörpu með Víkingi Heiðari Ólafssyni, Radovan Vlatković og Daníel Bjarnasyni. Nú heldur hljómsveitin í tónleikleikaferð til Þýskalands og Austurríkis þar sem hún heldur tónleika í München, Salzburg og Berlín. 

Fylgstu með ferðalagin undir myllumerkinu #IcelandSymphonyOnTour.