Vínartónleikar 2026
Fögnum nýju tónlistarári!
Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir einstökum jólastundum í Hörpu 16. og 17. desember. Gestir á jólastundum eru nemendur úr vinaskólum hljómsveitarinnar; Klettaskóla, Arnarskóla og leikskólanum Sólborg ásamt nemendum af táknmálssviði Hlíðaskóla og börnum og ungmennum í Blindrafélaginu.
Lesa meira