Fréttasafn
2022 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Næstu tvennum tónleikum frestað
Næstu tvennum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur verið frestað í ljósi útbreiðslu smita í samfélaginu. Tónleikunum Ungir einleikarar sem fara áttu fram 13. janúar og tónleikunum Shostakovitsj og Barber sem fara áttu fram 20. janúar næstkomandi verður fundin ný dagsetning síðar í vetur.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Nýrri fréttir
- Eldri fréttir