EN

8. nóvember 2018

Á ferð og flugi í Japan

Myndir frá Japansferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands ferðast nú vítt og breytt um Japan með Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnanda sveitarinnar, og japanska píanistanum Nobuyuki Tsujii. Samtals heldur hljómsveitin tólf tónleika í öllum helstu borgum landsins en nær uppselt er á alla tónleikana. Viðtökurnar í Japan hafa verið frábærar og er hljómsveitin undantekningalaust klöppuð upp af tónleikagestum að tónleikum loknum.

Lesa meira um tónleikaferðina

 

Hér má sjá myndir frá Japansferðinni þar sem nýjustu færslurnar birtast efst.