EN

9. mars 2022

Börn úr 75 leik- og grunnskólum í heimsókn

Skólatónleikarnir Veiða vind fóru fram í fjórgang í vikunni og heimsóttu okkur um 2.600 nemendur á aldrinum 5-7 ára frá yfir 70 leik- og grunnskólum. Tónleikunum í dag var einnig streymt beint á sinfonia.is svo nemendur um allt land gætu verið með okkur á tónleikunum.

Eftirfarandi skólar heimsóttu okkur að þessu sinni:

Álfaberg
Álfasteinn
Ártúnsskóli
Bæjarból
Barnaskóli Hjallastefnunnar
Barnaskóli Hjalli á Vífilsstöðum
Baugur
Bjarkalundur
Bjartahlíð
Blásalir
Brekkuborg
Dalskóli
Engjaskóli
Fellaskóli
Foldaskóli
Fossvogsskóli
Garðaborg
Geislabaugur
Grænaborg
Grandaborg
Gullborg
Hagaborg
Hálsaskógur
Hamraskóli
Hamravellir
Heiðarborg
Hlíð
Hlíðarberg
Hof
Holt
Hörðuvellir
Hvaleyrarskóli
Hvammur
Hvassaleitisskóli
Jörfi
Kirkjuból
Klambrar
Klettaborg
Kópavogsskóli
Kvistaborg
Landakotsskóli
Langholtsskól
Laugarnesskóli
Leikskolinn Sjáland
Lyngheimar
Maríuborg
Nes/Hamrar & Bakki
Norðurberg
Öldutúnsskóli
Ösp
Rauðaborg
Rauðhóll
Rofaborg
Sæborg
Sæmundarskóli
Selásskóli
Seltjarnarness
Skarðshlíðarskóli
Skerjagarður
Skóli Ísaks Jónssonar
Sólborg
Stakkaborg
Suðurborg
Sunnuás
Tjörn / Öldukot
Tjörn / Tjarnarborg
Urriðaholtsskóli
Vallarsel Akran
Vatnsendaskóli
Vesturbæjarskóli
Vesturkot
Víðistaðaskóli
Víðivellir
Vogaskóli

Við þökkum krökkunum og kennurum þeirra kærlega fyrir komuna á tónleikana