EN

23. nóvember 2021

Geisladiskurinn Jón Nordal kominn út

Í tilefni af 95 ára afmæli tónskáldsins Jóns Nordal fyrr á þessu ári hefur útgáfufyrirtækið Polarfonia Classics nú gefið út tvöfaldan hljómdisk með sjö verkum eftir Jón. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Petri Sakari ásamt fjölda einleikara.