EN

26. júní 2024

Skrifstofa SÍ lokuð í júlí

Skrifstofa Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa. Miðasalan er opin í Hörpu alla daga kl. 10-18, en einnig má hafa samband á sama tíma í síma 528-5050 eða með tölvupósti á midasala@harpa.is.