EN

3. mars 2023

Laufey og Sinfó á Spotify

Laufey og Sinfó - A Night At The Symphony

Komin er út ný plata með Laufeyju og Sinfóníuhljómsveit Íslands á Spotify. Platan ber heitið A Night At The Symphony og á henni eru 14 lög sem tekin voru upp á tónleikunum með hljómsveitinni í lok október undir stjórn Hough Brunt. 

Ab67616d0000b2730c14cc34bc3be11bccbad85f

Útgáfunni fylgja einnig myndbönd frá tónleikunum með sömu lögum sem munu birtast á samfélagsmiðlum.  Hér má hlusta á plötuna á Spotify: