EN

10. maí 2023

Pétur og úlfurinn og Tobbi túba á skólatónleikum í vikunni

Í vikunni tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti 3.300 börnum úr 107 skólum víðsvegar af höfuðborgarsvæðinu. Hljómsveitin lék ferna skólatónleika í Eldborg og flutti hin sívinsælu tónlistarævintýri um Pétur og úlfinn og Tobba túbu undir stjórn Nathanaël Iselin. Sögumaður var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og einleikari var Nimrod Ron túbuleikari. 

Tobbi-1Að þessu sinni voru það elstu börn leikskóla og nemendur úr 1. og 2. bekk sem heimsóttu okkur í Hörpu úr eftirfarandi skólum. Við þökkum nemendum og kennurum þeirra fyrir komuna.


Arnarberg
Álfaberg
Árborg
Ártúnsskóli
Bakkaborg
Bjartahlíð
Dalskóli
Garðaborg
Grandaborg
Gullborg
Háteigsskóli
Heilsuleik. Hamravellir
Hlíðaskóli
Holt
Jöklaborg
Landakotsskoli
Langholt
Litlu Ásar
Lækjarskóli
Núpur
Seljakot
Seljborg
Smáralundur
Stakkaborg
Sunnuás
Tjörn
Tjarnarborg
Urriðaholtsskóli
Ösp
Arnarsmári
Austurkór
Álfatún 
Álftaborg
Árbæjarskóli
Engjaborg
Fellaskóli
Fífuborg
Flataskóla
Funaborg
Heiðarborg
Laufásborg
Hvammur
Hæðarból
Hörðuvellir
Klettaborg
Kór
Kvistaborg
Laufskálar
Lyngheimar
Marbakki
Maríuborg
Nes
Rauðaborg
Skerjagardur
Sólborg
Sólstafir
Steinahlíð
Sunnufold
Sælukot
Tjarnarás
Tjörn
Öldukot
Vallarsel
Ægisborg
Austurbæjarskóli
Baugur
Bjarkalundur
Blásalir
Geislabaugir
Hlíð
Hólaborg
Hraunborg
Hulduheimar
Korpukot
Laugarnesskóli
Laugarnesskóli
Klambrar
Álfaheiði
Melaskóli
Reynisholt
Seltjarnarness
Ísaksskóli
Smáraskóli
Suðurborg
Vinagerði 
Víðistaðaskóli
Austurborg
Barnaskóli Hjalla
Breiðholtsskóli
Fagrabrekka
Furuskógur
Grænaborg
Hálsaskógur
Hlíðarberg
Hlíðarendi
Hof
Hörðuvallaskóli
Klettaskóli
Kópahvoll
Efstihjalli
Kópavogsskóli
Nóaborg
Rofaborg
Urriðaholtsskóli
Vatnsendaskóli
Vesturborg
Vinagarður