EN

Tónleikar & miðasala

mars 2018

Barnastund Sinfóníunnar 3. mar. 11:30 Laugardagur Hörpuhorn | Harpa

  • Efnisskrá

    Gamlir gullmolar og nýjar útsetningar verða í forgrunni ásamt léttu og skemmtilegu lögunum sem eiga sinn fasta sess á þessari sannkölluðu gæðastund.

  • Kynnir

    Hjördís Ástráðsdóttir

Ravel og Prokofíev 8. mar. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

  • Efnisskrá

    Charles Gounod Sinfónía nr. 2
    Sergej Prokofíev Fiðlukonsert nr. 1
    Maurice Ravel La valse

  • Hljómsveitarstjóri

    Yan Pascal Tortelier

  • Einleikari

    Nicola Lolli

Tónleikakynning » 18:00

Föstudagsröðin 9. mar. 18:00 Föstudagur Norðurljós | Harpa

  • Efnisskrá

    Robert Schumann Þrír söngvar úr Myrthen
    Robert Schumann Geistervariationen
    Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 5, Örlagasinfónían

  • Hljómsveitarstjóri

    Yan Pascal Tortelier

  • Einsöngvari

    Þóra Einarsdóttir

  • Píanóleikarar

    Anna Guðný Guðmundsdóttir
    Guðrún Dalía Salómonsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar

Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar 18. mar. 19:30 Sunnudagur Eldborg | Harpa

Edda II - tónleikakynning 21. mar. 20:00 Miðvikudagur Kaldalón | Harpa

  • Um viðburð

    Vinafélag Sinfóníunnar stendur fyrir tónleikakynningu með Árna Heimi Ingólfssyni þar sem hann fjallar um Eddu II. Aðgangur er ókeypis.

  • Tónleikakynning

    Árni Heimir Ingólfsson