Tónleikar & miðasala
nóvember 2022

Íslensk-pólsk barnastund 5. nóv. 11:30 Laugardagur Flói | Harpa
-
Barnastund:
Létt og leikandi tónlist fyrir allra yngstu hlustendurna
-
Einleikari
Jacek Karwan
-
Einsöngvari
Alina Dubik
-
Kynnar
Trúðurinn Aðalheiður / Vala Kristín Eiríksdóttir
Trúðurinn Chichotek / Sylwia Zajkowska

Tónelskir töfrar 10. nóv. 20:00 Fimmtudagur Eldborg | Harpa
-
Efnisskrá
Wolfgang Amadeus Mozart Töfraflautan, forleikur
John Williams Stef uglunnar Hedwig (úr Harry Potter)
Pablo de Sarasate Sígaunaljóð
Paul Dukas Lærisveinn galdrameistarans
Ígor Stravinskíj Eldfuglinn (hluti)
-
Hljómsveitarstjóri
-
Einleikari
-
Kynnir
Halla Oddný Magnúsdóttir

Sinfónískir dansar 17. nóv. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa
-
Efnisskrá
Páll Ragnar Pálsson Yfirráðandi kyrrð
Sofia Gubaidulina Þríkonsert fyrir fiðlu, selló og bajan
Sergej Rakhmanínov Sinfónískir dansar
-
Hljómsveitarstjóri
Olari Elts
-
Einleikarar
Baiba Skride
Harriet Krijgh
Martynas Levickis

Æskuverk með Baibu og Harriet 18. nóv. 18:00 Föstudagur Norðurljós | Harpa
-
Efnisskrá
Dmítríj Shostakovitsj Tvö verk fyrir strengjaoktett op. 11
Felix Mendelssohn Strengjaoktett op. 20
-
Einleikarar