EN

Tónleikar & miðasala

september 2020

Klassíkin okkar – Afmælisveisla 4. sep. 20:00 Föstudagur Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Hrafnkell Orri Egilsson Fantasía byggð á stefjum úr sögu Rásar 1
  Luigi Boccherini Menúett
  Þórarinn Guðmundsson Þú ert
  Jón Þórarinsson Íslenskt vögguljóð á Hörpu
  Emil Thoroddsen Vöggukvæði
  Jón Múli Árnason Vikivaki
  Ingibjörg Þorbergs Á morgun
  Aram Katsjatúrían Sverðdansinn
  Dmitríj Shostakovitsj Vals úr Djasssvítu nr. 2
  Ígor Stravinskíj úr Eldfuglinum
  Johann Sebastian Bach Ruht wohl, úr Jóhannesarpassíu
  Edvard Grieg Dauði Ásu, úr Pétri Gaut
  Emmerich Kálman Heut´ Nacht hab ich geträumt von dir
  Felix Mendelssohn Fiðlukonsert, 2. þáttur
  Emilíana Torrini Ha ha (úts. Albin de la Simone)
  Jean Sibelius Sinfónía nr. 2, lokaþáttur

 • Hljómsveitarstjóri

  Daníel Bjarnason

 • Einleikari

  Páll Palomares

 • Einsöngvarar

  Dísella Lárusdóttir
  Elmar Gilbertsson
  Emilíana Torrini
  Sigríður Thorlacius
  Sigurður Guðmundsson

 • Kór

  Mótettukór Hallgrímskirkju

Til hamingju með afmælið Beethoven! 10. sep. 20:00 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

 • Efnisskrá

  Vinsæl tónverk eftir Ludwig van Beethoven, meðal annars Óðurinn til gleðinnar, Für Elise og kaflar úr Örlagasinfóníunni, Sveitasinfóníunni og Pathétique-píanósónötunni

 • Hljómsveitarstjóri

  Bjarni Frímann Bjarnason

 • Einleikarar

  Bjargey Birgisdóttir
  Magnús Stephensen
  Vasyl Zaviriukha

Gleðistund Sinfóníunnar 11. sep. 17:30 Föstudagur 1. hæð Hörpu

 • Efnisskrá

  Wolfgang Amadeus Mozart Forleikurinn að Töfraflautunni
  Anthony Plog Hornkvartett nr. 1
  Kerry Turner The Casbah of Tetouan
  Maurice Ravel Sónata fyrir fiðlu og selló

 • Flytjendur

  Horndeild Sinfóníunnar
  Dúó Edda

Beethoven-veisla 17. sep. 20:00 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

Gleðistund Sinfóníunnar 18. sep. 17:30 Föstudagur 1. hæð Hörpu

 • Efnisskrá

  Wolfgang Amadeus Mozart Kvartett fyrir óbó og strengi
  Georg Phlipp Telemann Intrada úr svíta fyrir tvær fiðlur, „Gúlliver í Putalandi“
  Béla Bartók Dúó fyrir tvær fiðlur
  Vittorio Monti Czardas
  Ludwig van Beethoven Sextett fyrir strengi og horn

 • Flytjendur

  Benedikte Damgaard
  Laura Liu
  Páll Palomares
  Vera Panitch
  Þórunn Ósk Marínósdóttir
  Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir
  Julia Hantschel
  Asbjørn Ibsen Bruun
  Frank Hammarin

Aflýst: Gleðistund Sinfóníunnar 25. sep. 17:30 Föstudagur 1. hæð Hörpu

 • Efnisskrá

  William Byrd The earl of Oxford’s march
  Johann Sebastian Bach Wachet auf
  Richard Strauss Fanfare für die Stadt Wien
  Giovanni Gabrieli Canzon per suonar duodecimi toni
  Giovanni Gabrieli Canzon per sonar septimi toni
  Giovanni Gabrieli Alla battaglia
  Hans Leo Hassler Lied
  Edward Elgar Nimrod úr Enigma-tilbrigðunum
  George Gerswin I got rhythm
  Irving Berlin Puttin' On the Ritz

 • Flytjendur

  Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands

Opið hús: Hljómsveitarstjóra-akademía Sinfóníunnar 26. sep. 12:30 Laugardagur Eldborg | Harpa

 • Um akademíuna

  Hljómsveitarstjóra-akademían er nýjung í tónlistarnámi ungmenna á Íslandi þar sem ungt og efnilegt tónlistarfólk fær einstakt tækifæri til þess að þróa færni sína á stjórnendapallinum

 • Leiðbeinendur

  Eva Ollikainen
  Bjarni Frímann Bjarnason