EN

Fréttasafn: 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2025 : Viltu spila með?


Í tengslum við 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands efnir sveitin til samfélagsverkefnisins „Viltu spila með?“ það snýst um að öllum sem vilja er boðið að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í opnu samspili í Eldborg miðvikudaginn 26. febrúar 2025 kl. 19:00 – 19:30. Lokað hefur verið fyrir skráningu þar sem að Eldborgarsvið er orðið fullt. Gestir eru velkomnir að hlýða á samspilið – Aðgangur er ókeypis og eru öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

8. janúar 2025 : Sigurvegarar í keppni ungra einleikara 2025

Árlega fer fram keppni ungra einleikara sem Listaháskóli Íslands og Sinfóníuhljómsveit Íslands standa fyrir í sameiningu. Keppnin er opin öllum nemendum á háskólastigi óháð því hvaða skóla þeir sækja og fá sigurvegarar keppninnar að koma fram sem einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg í lok apríl.

 

Lesa meira
Síða 2 af 2