Fréttasafn
2016 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Lokatónleikar samstarfs SÁB og SÍ
Opnun Barnamenningarhátíðar
Fimmta Tectonics Reykjavík tónlistarhátíðin
Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur nú í fimmta sinn fyrir Tectonics Reykjavík, árlegri tónlistarhátíð í Hörpu. Það er fyrrum aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníunnar, Ilan Volkov, sem er listrænn stjórnandi Tectonics.
Lesa meiraAukatónleikar með Emilíönu Torrini
Vegna mikillar eftirspurnar hefur aukatónleikum verið bætt við þar sem Emilíana Torrini kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Fyrri tónleikarnir, 19. maí, eru að seljast upp og verða þeir því endurteknir 20. maí.
Lesa meiraBreyting á efnisskrá tónleika Ashkenazys 25. maí
Til stóð að Vovka Stefán Ashkenazy léki einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikm hennar á Listhátíð 25. maí en vegna forfalla kemur franski verðlaunapíanistinn Jean-Efflam Bavouzet í hans stað.
Lesa meiraYrkja II–auglýst eftir umsóknum
Tónverkamiðstöð og Sinfóníuhljómsveit Íslands kalla nú eftir umsóknum frá tónskáldum um þátttöku í öðrum hluta YRKJU. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2016.
Lesa meiraNý og spennandi tónleikaröð–Föstudagsröðin
Áheyrendaþing Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Áheyrendaþing Sinfóníuhljómsveitar Íslands er vettvangur fyrir skoðanaskipti og beint samtal á milli hljómsveitarinnar og áheyrenda hennar, bæði nýrra og þeirra sem hafa fylgt henni lengi. Þar gefst áheyrendum og áskrifendum hljómsveitarinnar tækifæri til að ræða við hljóðfæraleikara og aðra stjórnendur Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Lesa meiraHljómsveitarnámskeið Sinfóníuhljómsveitar Íslands: Ungsveitin
Hljómsveitarnámskeið Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 2016 stendur frá 29. ágúst til 25. september. Hljómsveitarstjórinn Eivind Aadland, fastagestur hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og einn kunnasti hljómsveitarstjóri Noregs, stjórnar Ungsveitinni nú í annað sinn. Hljómsveitarnámskeiðinu lýkur með glæsilegum tónleikum í Hörpu, 25. september.
Lesa meiraSinfónían tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 voru kynntar föstudaginn 5. febrúar. Sinfóníuhljómsveit Íslands og samverkamenn hlutu alls 6 tilnefningar.
Lesa meira