EN

Tónleikar & miðasala

september 2019

Tónleikar í Reykjanesbæ 3. sep. 19:30 Þriðjudagur Hjómahöllinni í Reykjanesbæ

  • Efnisskrá

    Edvard Grieg Pétur Gautur, valdir þættir
    W.A. Mozart Hornkonsert nr. 3
    Sigfús Einarsson Draumalandið
    Sigvaldi Kaldalóns Ave María
    Antonín Dvořák Söngur mánans úr Rusalka
    Giacomo Puccini Vissi d'arte úr Tosca
    Jean Sibelius Sinfónía nr. 5

  • Hljómsveitarstjóri

    Daníel Bjarnason

  • Einleikari

    Stefán Jón Bernharðsson

  • Einsöngvari

    Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Tónleikar á Ísafirði 5. sep. 19:30 Fimmtudagur Íþróttahúsið Torfnesi

  • Efnisskrá

    Edvard Grieg Pétur Gautur, valdir þættir
    W.A. Mozart Hornkonsert nr. 3
    Frédéric Chopin úr píanókonsert nr. 2
    Páll Ísólfsson Úr útsæ rísa Íslands fjöll
    Sigfús Einarsson Draumalandið
    Sigvaldi Kaldalóns Ave María
    Antonín Dvořák Söngur mánans úr Rusalka
    Giacomo Puccini Quando men vo úr La bohème
    Jean Sibelius Sinfónía nr. 5

  • Hljómsveitarstjóri

    Daníel Bjarnason

  • Einleikarar

    Stefán Jón Bernharðsson
    Mikolaj Ólafur Frach

  • Einsöngvari

    Herdís Anna Jónasdóttir

  • Kórstjóri

    Beata Joó

Fjölskyldutónleikar á Ísafirði 6. sep. 10:00 Föstudagur Íþróttahúsið Torfnesi

  • Efnisskrá

    Tónlist úr Línu langsokk, Emil í Kattholti og fleiri ævintýrum eftir Astrid Lindgren í nýjum útsetningum eftir Jóhann G. Jóhannsson.

  • Hljómsveitarstjóri

    Daníel Bjarnason

  • Sögumenn

    Þórunn Arna Kristjánsdóttir
    Pétur Ernir Svavarsson

Barnastund Sinfóníunnar 14. sep. 11:30 Laugardagur Norðurljós | Harpa

  • Efnisskrá

    Sígildir gullmolar og hressileg tröllalög eiga sinn fasta sess á þessari sannkölluðu gæðastund

  • Kynnir

    Valur Freyr Einarsson

Debussy og Prokofíev 19. sep. 19:30 Fimmtudagur Eldborg | Harpa

Tónleikakynning » 18:00