Tónleikar framundan
Efst á baugi

Tónleikahald hefst á ný í janúar
Sinfóníuhljómsveit Íslands kynnir nýja og fjölbreytta dagskrá í janúar. Boðið verður upp á ferna klukkustundarlanga tónleika án hlés sem spanna vítt svið tónlistar. Áður auglýst dagskrá í janúar hefur hinsvegar verið felld niður.
Miðasala er hafin hér á vef hljómsveitarinnar og í miðasölu Hörpu.
Lesa meira